spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC 271?

Hvenær byrjar UFC 271?

UFC 271 fer fram í kvöld þar sem barist verður um millivigtartitilinn í UFC. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Israel Adesanya er ríkjandi millivigtarmeistari en mætir fyrrum meistaranum Robert Whittaker. Adesanya kláraði Whittaker með rothöggi í 2. lotu þegar þeir mættust síðast en Whittaker hefur síðan þá unnið þrjá bardaga.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:00 og aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 3:00. Áskrifendur á Ultimate Annual á Fight Pass rás UFC geta horft á alla bardaga kvöldsins en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay með íslenskri lýsingu.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 3:00)

Titilbardagi í millivigt: Israel Adesanya gegn Robert Whittaker
Þungavigt: Derrick Lewis gegn Tai Tuivasa
Millivigt: Jared Cannonier gegn Derek Brunson
Bantamvigt: Kyler Phillips gegn Marcelo Rojo
Léttvigt: Bobby Green gegn Nasrat Haqparast

ESPN2 / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 1:00)

Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Jared Vanderaa
Fluguvigt kvenna: Roxanne Modafferi gegn Casey O’Neill
Fluguvigt: Alex Perez gegn Matt Schnell 
Þungavigt: William Knight gegn Maxim Grishin        

ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)

Bantamvigt: Leomana Martinez gegn Ronnie Lawrence
Léttvigt: Alexander Hernandez gegn Renato Moicano 
Léttþungavigt: Carlos Ulberg gegn Fabio Cherant 
Millivigt: A.J. Dobson gegn Jacob Malkoun 
Bantamvigt: Douglas Silva de Andrade gegn Sergey Morozov
Veltivigt: Jeremiah Wells gegn Mike Mathetha

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular