0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Arlovski vs. Barnett?

Arlovski-vs-BarnettUFC Fight Night: Arlovski vs. Barnett fer fram í Þýskalandi í dag. Bardagakvöldið er á frábærum tíma en hér má sjá bardaga dagsins og helstu tímasetningarnar.

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 19 og eru fjórir bardagar á dagskrá. Fyrsti bardaginn byrjar kl 15:45 en allir bardagarnir eru sýndir á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 19)

Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Josh Barnett
Léttþungavigt: Alexander Gustafsson gegn Jan Błachowicz
Léttþungavigt: Ryan Bader gegn Ilir Latifi
Léttvigt: Nick Hein gegn Tae Hyun Bang

Upphitunarbardagar (hefjast kl 15:45)

Veltivigt: Jessin Ayari gegn Jim Wallhead
Veltivigt: Peter Sobotta gegn Nicolas Dalby
Bantamvigt kvenna: Ashlee Evans-Smith gegn Veronica Macedo
Bantamvigt: Taylor Lapilus gegn  Leandro Issa
Þungavigt: Jarjis Danho gegn Christian Colombo
Millivigt: Scott Askham gegn Jack Hermansson
Léttvigt: Rustam Khabilov gegn Leandro Silva

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply