Saturday, April 20, 2024
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Benavidez vs. Figueiredo?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Benavidez vs. Figueiredo?

UFC er með bardagakvöld í Norfolk í Viriniu fylki í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Joseph Benavidez og Deiveson Figueiredo.

Aðalbardagi kvöldsins er hálfgerður titilbardagi en bara fyrir Benavidez. Figueiredo náði ekki vigt í gær og getur því ekki orðið meistari þrátt fyrir sigur.

Íslandsvinurinn Tom Breese berst í kvöld en hann hefur ekki barist síðan í maí 2018.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 1:00. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Íslandi á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 1:00)

Hentivigt (127,5 pund): Joseph Benavidez gegn Deiveson Figueiredo
Fjaðurvigt kvenna: Felicia Spencer gegn Zarah Fairn dos Santos
Léttþungavigt: Ion Cuțelaba gegn Magomed Ankalaev
Fjaðurvigt kvenna: Megan Anderson gegn Norma Dumont Viana
Hentivigt (149,5 pund): Grant Dawson gegn Darrick Minner

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Bantamvigt: Gabriel Silva gegn Kyler Phillips
Millivigt: Brendan Allen gegn Tom Breese
Þungavigt: Marcin Tybura gegn Sergey Spivak
Léttvigt: Luis Peña gegn Steve Garcia    
Fjaðurvigt: Jordan Griffin gegn T.J. Brown
Fjaðurvigt: Aalon Cruzgegn Spike Carlyle
Veltivigt: Ismail Naurdiev gegn Sean Brady

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular