spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Covington vs. Lawler?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Covington vs. Lawler?

UFC er með fínasta bardagakvöld í Newark, New Jersey á laugardaginn. Bardagarnir eru á frábærum tíma hér heima.

Þeir Robbie Lawler og Colby Covington mætast í aðalbardaga kvöldsins og ætti það að verða þrusubardagi. Þrátt fyrir að bardagarnir séu í Bandaríkjunum eru þeir snemma á dagskrá hér heima. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 16:00 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Fight Pass.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 19:00)

Veltivigt: Colby Covington gegn Robbie LawlerLéttvigt: Jim Miller gegn Clay Guida
Léttvigt: Joaquim Silva gegn Nasrat Haqparast
Millivigt: Trevin Giles gegn Gerald Meerschaert
Hentivigt (158 pund*): Scott Holtzman gegn Dong Hyun Ma
Léttþungavigt: Darko Stošić gegn Kennedy Nzechukwu

ESPN upphitunarbardagar (hefjast kl. 16:00)

Veltivigt: Mickey Gall gegn Salim Touahri
Fluguvigt kvenna: Antonina Shevchenko gegn Lucie Pudilová
Fluguvigt: Jordan Espinosa gegn Matt Schnell
Fluguvigt kvenna: Lauren Murphy gegn Mara Romero Borella
Hentivigt (176 pund**): Cláudio Silva gegn Cole Williams
Fluguvigt kvenna: Miranda Granger gegn Hannah Goldy

*Dong Hyun Ma náði ekki vigt
**Cole Williams náði ekki vigt

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular