Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Hunt vs. Oleinik?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Hunt vs. Oleinik?

UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi nú í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Bardagarnir eru á góðum tíma hér á klakanum en fyrsti bardagi dagsins hefst kl. 14:30 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 18. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 en alla bardagana er svo hægt að sjá á Fight Pass rás UFC. Hér að neðan má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 18:00)

Þungavigt: Mark Huntgegn Oleksiy Oliynyk
Léttþungavigt: Jan Błachowicz gegn Nikita Krylov
Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Shamil Abdurakhimov
Veltivigt: Alexey Kunchenko gegn Thiago Alves

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 14:30)

Millivigt: Khalid Murtazaliev gegn C.B. Dollaway
Hentivigt (137 pund): Petr Yan gegn Jin Soo Son
Léttvigt: Rustam Khabilov gegn Kajan Johnson
Hentivigt (161 pund): Mairbek Taisumov gegn Desmond Green
Léttþungavigt: Magomed Ankalaev gegn Marcin Prachnio
Millivigt: Jordan Johnson gegn Adam Yandiev
Veltivigt: Ramazan Emeev gegn Stefan Sekulić
Bantamvigt: Merab Dvalishvili gegn Terrion Ware

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular