0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Hunt vs. Oleinik

Mark Hunt Oleksiy Oliynyk

UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi núna um helgina. Kvöldið er ekki beint hlaðið stórstjörnum en það er engu að síður troðfullt af grjóthörðum nöglum frá einu harðasta horni heims. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2018

romero-vs-rockhold

Það eru ekki alltaf jólin en febrúar mánuður er góð áminning um einmitt það. Það er heill hellingur af bardagakvöldum en gæði bardaganna er ekki alveg eins og best væri kosið. Það má þó finna gullmola hér og þar, lítum á þetta. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Lewis vs. Hunt

UFC-Fight-Night-100-640×402

Mark Hunt og Derrick Lewis mætast í kvöld á UFC bardagakvöldi á Nýja-Sjálandi. Það er lítið um stór nöfn á kvöldinu en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana. Continue Reading