spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Jacare vs. Hermansson?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Jacare vs. Hermansson?

UFC er með bardagakvöld í Flórída í kvöld þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Jack Hermansson mætast í aðalbardaga kvöldsins.

Bardagakvöldið er það þriðja í röðinni á aðalrás ESPN og er ekki alltof seint hér heima. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:30 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 1:00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldisns (hefst kl. 1:00)

Millivigt: Ronaldo Souza  gegn Jack Hermansson
Þungavigt: Greg Hardy gegn Dmitry Smolyakov
Veltivigt: Alex Oliveira gegn Mike Perry
Léttþungavigt: Glover Teixeira gegn Ion Cuțelaba
Bantamvigt: John Lineker gegn Cory Sandhagen
Léttvigt: Roosevelt Roberts gegn Thomas Gifford

ESPN upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)

Veltivigt: Ben Saunders gegn Takashi Sato
Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Augusto Sakai
Strávigt kvenna: Carla Esparza gegn Virna Jandiroba
Léttvigt: Gilbert Burns gegn Mike Davis

ESPN2 upphitunarbardagar (hefjast kl. 21:30)

Léttvigt: Jim Miller gegn Jason Gonzalez
Strávigt kvenna: Angela Hill gegn Jodie Esquibel
Veltivigt: Court McGee gegn Dhiego Lima

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular