spot_img
Friday, December 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Maia vs. Askren?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Maia vs. Askren?

UFC er með fínasta bardagakvöld í Singapúr á laugardagsmorgni sem vert er að skoða. Í aðalbardaganum mætast þeir Ben Askren og Demian Maia en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi dagsins hefst kl. 9:00 á laugardagsmorgni enda fara bardagarnir fram í Asíu. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl. 12 að hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hér má sjá þá bardaga sem eru á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 12:00)

Veltivigt: Demian Maia gegn Ben Askren
Léttvigt: Michael Johnson gegn Stevie Ray
Léttvigt: Frank Camacho gegn Beneil Dariush
Þungavigt: Ciryl Gane gegn Don’tale Mayes
Veltivigt: Muslim Salikhov gegn Laureano Staropoli

ESPN upphitunarbardagar (hefjast kl. 9:00)

Strávigt kvenna: Randa Markos gegn Ashley Yoder
Léttvigt: Alex White gegn Rafael Fiziev
Fjaðurvigt: Enrique Barzola gegn Movsar Evloev
Þungavigt: Sergei Pavlovich gegn Maurice Greene
Strávigt kvenna: Loma Lookboonmee gegn Aleksandra Albu
Þungavigt: Raphael Pessoa Nunes gegn Jeff Hughes

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular