spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Ponzinibbio vs. Magny?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Ponzinibbio vs. Magny?

UFC heimsækir Argentínu í fyrsta sinn í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins verður Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio í aðalhlutverki er hann mætir Neil Magny.

Santiago Ponzinibbio er ekki vinsælasti bardagamaðurinn hér á Íslandi. Ponzinibbio hefur unnið sex bardaga í röð í veltivigt UFC en síðast sáum við hann vinna Mike Perry eftir dómaraákvörðun í desember.

Aðalhluti bardagakvöldsins í kvöld hefst kl. 3 í nótt en fyrsti bardagi kvöldsins hefst á miðnætti. Allir bardagarnir verða aðgengilegir á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 3)

Veltivigt: Neil Magny gegn Santiago Ponzinibbio
Fjaðurvigt: Ricardo Lamas gegn Darren Elkins
Léttþungavigt: Khalil Rountree Jr. gegn Johnny Walker
Millivigt: Cezar Ferreira gegn Ian Heinisch
Bantamvigt: Guido Cannetti gegn Marlon Vera
Hentivigt (118 pund): Cynthia Calvillo gegn Poliana Botelho

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl. 1)

Veltivigt: Michel Prazeres gegn Bartosz Fabiński
Fluguvigt: Alexandre Pantoja gegn Ulka Sasaki
Fjaðurvigt: Humberto Bandenay gegn Austin Arnett
Veltivigt: Laureano Staropoli gegn Hector Aldana

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Léttvigt: Devin Powellgegn Jesus Pinedo
Fjaðurvigt: Nad Narimani gegn Anderson dos Santos

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular