Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC on ESPN: Cannonier vs. Gastelum?

Hvenær byrjar UFC on ESPN: Cannonier vs. Gastelum?

UFC er með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jared Cannonier og Kelvin Gastelum en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Millivigt: Jared Cannonier gegn Kelvin Gastelum
Léttvigt: Clay Guida gegn Mark Madsen
Þungavigt: Chase Sherman gegn Parker Porter
Hentivigt (138,5 pund): Trevin Jones gegn Saidyokub Kakhramonov
Léttvigt: Vinc Pichel gegn Austin Hubbard
Fluguvigt: Alexandre Pantoja gegn Brandon Royval

ESPN2 / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)

Fjaðurvigt: Austin Lingo gegn Luis Saldana
Bantamvigt: Brian Kelleher gegn Domingo Pilarte
Bantamvigt kvenna: Bea Malecki gegn Josiane Nunes
Léttþungavigt: William Knight gegn Fabio Cherant
Léttvigt: Roosevelt Roberts gegn Ignacio Bahamondes
Veltivigt: Sasha Palatnikov gegn Ramiz Brahimaj

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular