
UFC er með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jared Cannonier og Kelvin Gastelum en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.
Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 23:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins er einnig sýndur á Viaplay.
Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)
Millivigt: Jared Cannonier gegn Kelvin Gastelum
Léttvigt: Clay Guida gegn Mark Madsen
Þungavigt: Chase Sherman gegn Parker Porter
Hentivigt (138,5 pund): Trevin Jones gegn Saidyokub Kakhramonov
Léttvigt: Vinc Pichel gegn Austin Hubbard
Fluguvigt: Alexandre Pantoja gegn Brandon Royval
ESPN2 / ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 23:00)
Fjaðurvigt: Austin Lingo gegn Luis Saldana
Bantamvigt: Brian Kelleher gegn Domingo Pilarte
Bantamvigt kvenna: Bea Malecki gegn Josiane Nunes
Léttþungavigt: William Knight gegn Fabio Cherant
Léttvigt: Roosevelt Roberts gegn Ignacio Bahamondes
Veltivigt: Sasha Palatnikov gegn Ramiz Brahimaj
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023