UFC 265 fór fram um síðustu helgi þar sem Ciryl Gane sigraði Derrick Lewis um bráðabirgðartitil þungavigtarinnar. Farið var vel yfir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu.
Að þessu sinni fóru þeir Pétur Marinó, Bjarki Ómarsson og Halldór Halldórsson ítarlega yfir UFC 265 um síðustu helgi og helstu fréttir í MMA heiminum:
-Sögustund
-Trillan
-Þægilegur sigur Gane
-Erfiður bardagi í vændum fyrir Ngannou?
-Tapaði Jon Jones á þessu?
-Á 35 ára Jose Aldo séns í titil?
-Luque eða Edwards í titilinn, hvor er með betri ferilskrá?
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022