Thursday, April 25, 2024
HomeForsíðaHvítur á leik 2019 úrslit

Hvítur á leik 2019 úrslit

Hvítur á leik fór fram í sjötta sinn í dag í húsakynnum VBC í Kópavogi. 40 keppendur voru skráðir til leiks frá fimm félögum.

Mótið er sérstaklega ætlað byrjendum í brasilísku jiu-jitsu og gekk mótið vel fyrir sig. Sigurður Óli Rúnarsson og Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau unnu hvort um sig sinn þyngdarflokk og opnu flokkana.

Ein ofurglíma var á dagskrá en þar mættust þeir Ari Páll Samúelsson og Vilhjálmur Arnarson. Báðir eru brúnt belti en Vilhjálmur sigraði með „triangle“ hengingu.

Öll úrslit mótsins má sjá hér að neðan.

-70 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Ómarsson (RVK MMA)
2. sæti: Sæmundur Ragnarsson (Mjölnir)
3. sæti: Daníel Örn Skaftason (Sleipnir)

-76 kg flokkur karla

1. sæti: Jón Grétar Höskuldsson (Mjölnir)
2. sæti: Sebastian Korpal (Sleipnir)
3. sæti: Sindri Gíslason (Mjölnir)

-82,3 kg flokkur karla

1. sæti: Þorsteinn Snær Róbertsson (RVK MMA)
2. sæti: Eysteinn Þórðarson (Mjölnir)
3. sæti: Mikael Máni Steinarsson (Mjölnir)

-88,3 kg flokur karla

1. sæti: Logi Kristjánsson (Mjölnir)
2. sæti: Kjartan Heimisson (Fightzone London)
3. sæti: Helgi Ólafsson (Mjölnir)

-94,3 kg flokkur karla

1. sæti: Jhoan Salinas (RVK MMA)
2. sæti: Benedikt Þorgeirsson (Sleipnir)

-100,5 kg flokkur karla

1. sæti: Sigurður Óli Rúnarsson (RVK MMA)
2. sæti: Þorgrímur Þórisson (RVK MMA)
3. sæti: Macieg Dera (RVK MMA)

+100,5 kg flokkur karla

1. sæti: Þorgrímur Emilsson (Mjölnir)
2. sæti: Andri Már Kristinsson (RVK MMA)
3. sæti: Ómar Gunnarsson (Mjölnir)

+64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC)
2. sæti: Kristina Podolynna (Sleipnir)
3. sæti: Aniko Volentics (Mjölnir)

-74 kg flokkur kvenna

1. sæti: Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir (RVK MMA)
2. sæti: Nora Jacob (VBC)
3. sæti: Vera Illugadóttir (Mjölnir)

+74 kg flokkur kvenna

1. sæti: Hekla Dögg Ásmundsdóttir (VBC)
2. sæti: Ásta Sveinsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Katrín Ragnarsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Sigurður Óli Rúnarsson (RVK MMA)
2. sæti: Jhoan Salinas (RVK MMA)
3. sæti: Sindri Gíslason (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir (RVK MMA)
2. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC)
3. sæti: Kristina Podolynna (Sleipnir)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular