spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaIngibjörg Helga eini Íslendingurinn sem keppir á Evrópumótinu í MMA í ár

Ingibjörg Helga eini Íslendingurinn sem keppir á Evrópumótinu í MMA í ár

Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir úr Tý verður eini fulltrúi Íslands á Evrópumeistaramótinu í MMA sem fram fer í Rúmeníu á næstu dögum. Ingibjörg keppir í fluguvigt kvenna og eru fimm konur með henni í flokk.

Ingibjörg Helga, betur þekkta sem Imma, hefur mikla reynslu úr hnefaleikum. Núna tekur hún skrefið í MMA og mun fá sína fyrstu MMA bardaga á Evrópumeistaramótinu.

Evrópumótið í ár fer fram í Rúmeníu en drátturinn í þyngdarflokkunum fer fram í dag. Fyrstu bardagar á mótinu eru á morgun en þyngdarflokkur Ingibjargar mun að öllum líkindum ekki hefjast fyrr en á miðvikudaginn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular