spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÍslandsmeistaramót ungmenna úrslit

Íslandsmeistaramót ungmenna úrslit

Íslandsmeistaramót ungmenna í brasilísku jiu-jitsu fór fram í gær í Reykjanesbæ. Þar kepptu 4 til 17 ára glímukappar framtíðinnar en mótið fór vel fram.

69 þátttakendur voru skráðir til leiks og var keppt í 15 aldurs- og þyngdarflokkum auk opinna flokka. BJJ samband Íslands stóð að mótinu en þar mátti sjá mikinn fjölda efnilegra glímukappa. Hér eru úrslit mótsins.

Stúlkur, 5 – 7 ára

  1. Aníta Líf – Mjölnir
  2. Brynja Árnadóttir – Mjölnir
  3. Natalía Lirio Matthíasdóttir – Mjölnir

Stúlkur, 8 – 9 ára

  1. Olivia Sliczner – VBC
  2. Guðbjörg Emilía Walker – Sleipnir
  3. Vilborg Elín Hafþórsdóttir – Mjölnir

Stúlkur, 11 – 13 ára

  1. Lísbet Karitas – Mjölnir
  2. Karítas Sólþórsdóttir – VBC
  3. Áslaug Pálmadóttir – Mjölnir

Stúlkur, 14 – 15 ára

  1. Íris Anna Kjartansdóttir – Mjölnir
  2. Brynja Bjarnardóttir Anderiman – Mjölnir

Stúlkur, 17 ára

  1. Áslaug María Þórsdóttir – Mjölnir
  2. Jana Lind Ellertsdóttir- Sleipnir
  3. Sandra Rún Guðmundsdóttir- Sleipnir

Stúlkur, opinn flokkur

  1. Áslaug María Þórsdóttir – Mjölnir
  2. Íris Anna Kjartansdóttir – Mjölnir
  3. Jana Lind Ellertsdóttir – Sleipnir

Drengir, 4 – 7 ára

  1. Heiðar Berg Brynjarsson – Mjölnir
  2. Viktor Elí Jónsson – Mjölnir
  3. Patrik Óliver Benónýsson -Mjölnir

Drengir, 8 – 9 ára

  1. Vilhjálmur Logason – Mjölnir
  2. Patrekur Breki Sigurjónsson – Mjölnir
  3. Helgi Þór Guðmundsson – Sleipni

Drengir, 10 – 11 ára

  1. Sigurður Freyr – Mjölnir
  2. Emil Juan Valencia – Mjölnir
  3. Mikael Skarphéðinsson – Sleipnir

Drengir, 10 – 13 ára, opinn flokkur

  1. Logi Geirsson – Mjölnir
  2. Róbert Ingi Bjarnason – Mjölnir
  3. Sigurður Freyr – Mjölnir

Drengir, 12 – 13 ára

  1. Róbert Ingi Bjarnason – Mjölnir
  2. Birkir Valur Andrason – Mjölnir
  3. Arnar Nói Jóhannesson – Mjölnir

Drengir, 14 – 15 ára, -61 kg

  1. Mikael Sveinsson – Mjölnir
  2. Mikael Leó Aclipen – Mjölnir
  3. Gunnar Örn Guðmundsson – Sleipnir

Drengir, 14 – 15 ára, -70 kg

  1. Ingólfur Rögnvaldsson – Sleipnir
  2. Krummi Uggson – Mjölnir
  3. Jóel Reynisson – Sleipnir

Drengir, 14 – 15 ára, +70 kg

  1. Halldór Ýmir Ævarsson – Mjölnir
  2. Ísak Rúnar Jóhannson – Mjölnir
  3. Ralfs Penezis – Mjölnir

Drengir, 14 – 15 ára, opinn flokkur

  1. Mikael Sveinsson – Mjölnir
  2. Halldór Ýmir Ævarsson – Mjölnir
  3. Ingólfur Rögnvaldsson – Sleipnir

Drengir, 16 – 17 ára, -70 kg

  1. Einar Torfi Torfason – Hörður
  2. Andri Kerúlf – Mjölnir
  3. Jón Hákon Þórsson – Mjölnir

Drengir, 16 – 17 ára, -80 kg

  1. Valdimar Torfason – Mjölnir
  2. Óliver Sveinsson – Mjölnir
  3. Róbert Ingi Hafþórsson – Mjölnir

Drengir, 16 – 17 ára, +80 kg

  1. Halldór Matthías Ingvarsson – Sleipnir
  2. Kristófer Leví – Hörður
  3. Kári Ragúels Víðisson – Mjölnir

Drengir, 16 – 17 ára, opinn flokkur

  1. Valdimar Torfason – Mjölnir
  2. Halldór Matthíasson Ingvarsson – Sleipnir
  3. Róbert Ingi Hafþórsson – Mjölnir

Heildarstig

  1. Mjölnir – 195
  2. Sleipnir – 30
  3. VBC – 12
  4. Hörður – 12
  5. Fenrir – 0
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular