spot_img
Wednesday, January 8, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJon Jones segist ætla í þungavigtartitilinn

Jon Jones segist ætla í þungavigtartitilinn

Jon Jones var virkur á Twitter í nótt yfir bardaga Daniel Cormier og Stipe Miocic. Jones segist ætla í þungavigtartitilinn.

Stipe Miocic sigraði Daniel Cormier í nótt á UFC 252 eftir dómaraákvörðun. Jones var duglegur að tísta á meðan á bardaganum stóð en eftir bardagann sagði hann þungavigtina heilla.

Francis Ngannou lét sig ekki vanta í umræðuna en hann er að öllum líkindum næstur í titilinn.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jones segist ætla í þungavigt og spurning hvort hann standi við orðin í þetta sinn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið