Jon Jones var virkur á Twitter í nótt yfir bardaga Daniel Cormier og Stipe Miocic. Jones segist ætla í þungavigtartitilinn.
Stipe Miocic sigraði Daniel Cormier í nótt á UFC 252 eftir dómaraákvörðun. Jones var duglegur að tísta á meðan á bardaganum stóð en eftir bardagann sagði hann þungavigtina heilla.
Heavyweight world championships I will be seeing you real soon. Victorious
— BONY (@JonnyBones) August 16, 2020
For some reason these heavyweights don’t seem so big to me tonight
— BONY (@JonnyBones) August 16, 2020
Avoid Stipe’s right hand, I’m too fast, I’ll be too strong when the time is right and have way too much energy. Soon and very soon I’ll be considered the baddest man on this planet
— BONY (@JonnyBones) August 16, 2020
Francis Ngannou lét sig ekki vanta í umræðuna en hann er að öllum líkindum næstur í titilinn.
Come on Jonny, I'm still here 🙋♂️#UFC252 https://t.co/kLqCmNpqwc
— Francis Ngannou (@francis_ngannou) August 16, 2020
Seat down and wait your turn, I got next. https://t.co/4661B0zNmP
— Francis Ngannou (@francis_ngannou) August 16, 2020
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jones segist ætla í þungavigt og spurning hvort hann standi við orðin í þetta sinn.