Jon Jones hefur sagt að hann vilji mæta Francis Ngannou í þungavigt. Miðað við tíst hans í gærkvöldi eru samningaviðræður ekki að ganga vel.
Léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones hefur talað mikið um að fara upp í þungavigt til að mæta Francis Ngannou. Jones átti viðræður við UFC í gær og greindi frá því að UFC hefði ekki verið tilbúið að gefa honum hærri laun fyrir þungavigtarbardagann heldur en hann fengi fyrir titilbardaga í léttþungavigt.
The more I think about it if I’m going to be taking big risks, I might as well go for all the cheese. I want that crown too. Send a deal. The Goodwill in Albuquerque is about to get hooked up with some bomb ass 36 waist jeans
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
Currently in negotiation with @UFC as we speak
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
unbelievable
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
Before even discussing numbers, the UFC was unwilling to pay more for the Francis super fight / for me to move to heavyweight. Said I could possibly earn more in pay-per-view buys.
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
Jones virtist vonsvikinn með svar UFC og ýjaði að því að hann myndi ekki berjast næstu 1-2 árin.
It’s been fun you guys, maybe I’ll see you all in a year or two.
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
Maybe when they’re ready to do better business I’ll come back, until then health fitness and family.
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
I should’ve worded that differently, I actually think these guys do great business. Right now things just aren’t where I want them to be.
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
Jones var þó ekki lengi með hanskana á hillunni og virðist vera tilbúinn í næstu titilvörn gegn Jan Blachowicz í léttþungavigt.
I’ve had some time to think about it and Im a lot less emotional. Just sad that the ufc doesn’t see my value against the scariest HW in the world. Jan I guess you’re next in line #badbusiness #shocked
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 22, 2020
Red panty night for the light heavyweight division
— Jon Bones Jones (@JonnyBones) May 21, 2020
Bardagi Jones og Ngannou yrði risastór en Jones hefur aldrei barist í þungavigt áður. Jones hefur lengi talað um að fara upp í þungavigt en vill einungis fara upp ef hann fær hærri grunnlaun fyrir bardagann.
Ngannou hefur verið á ótrúlegu skriði undanfarið og klárað fjóra bardaga í röð með rothöggi í 1. lotu.