spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaKolbeinn með rothögg í 2. lotu

Kolbeinn með rothögg í 2. lotu

Kolbeinn Kristinsson keppti sinn fyrsta atvinnubardaga í Bandaríkjunum í nótt. Þetta var sjötti sigur Kolbeins eftir rothögg sem atvinnumaður.

Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson samdi nýlega við Salita Promotions. Hans fyrsti bardagi á þeirra vegum var gegn Dell Long (6-5-2 fyrir bardagann) í Iowa í gær.

Kolbeinn sigraði með rothöggi í 2. lotu og er nú 12-0 sem atvinnumaður í þungavigtinni.

Kolbeinn vonast eftir öðrum bardaga sem fyrst og verður gaman að sjá hvað hann gerir á þessu ári.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular