spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaKolbeinn með sigur í 2. lotu

Kolbeinn með sigur í 2. lotu

Mynd: Baldur Kristjánsson.

Kolbeinn Kristinsson vann í kvöld sinn 11. bardaga í hnefaleikum. Kolbeinn kláraði bardagann með tæknilegu rothöggi í 2. lotu.

Kolbeinn mætti Ungverjanum Gyorgy Kutasi í Ungverjalandi fyrr í kvöld. Kolbeinn berst í þungavigt og var þetta 11. atvinnubardagi hans í hnefaleikum.

Kolbeinn sló Kutasi tvisvar niður í 1. lotu og svo aftur tvisvar niður í 2. lotu sem varð til þess að dómarinn stöðvðaði bardagann. Kolbeinn sigraði því eftir tæknilegt rothögg og er hann núna 11-0 sem atvinnumaður. Þetta var fimmti sigur hans eftir rothögg og fær Kolbeinn vonandi fljótt bardaga aftur.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular