spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaKristrún Hjartar með gull á American National Jiu-Jitsu

Kristrún Hjartar með gull á American National Jiu-Jitsu

Tveir Íslendingar kepptu á American National Jiu-Jitsu Championship sem fram fór um helgina. Kristrún Hjartar gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk.

American National Jiu-Jitsu Championship mótið er afar stórt mót og fór mótið fram í Las Vegas um síðustu helgi líkt og UFC 189.

Kristrún Hjartar æfir hjá Ralph Gracie í San Francisco og keppti í fjaðurvigt hvítbeltinga. Hún sigraði allar þrjár glímurnar sínar og tryggði sér gullið. Eiður Sigurðsson úr Mjölni keppti einnig á mótinu en hann tapaði fyrstu glímunni sinni á stigum.

Við óskum Kristrúnu til hamingju með þennan glæsilega árangur.

Kristrún á verðlaunapallinum.
Kristrún á verðlaunapallinum.
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular