0

Leiðin að búrinu: Egill Øydvin Hjördísarson vs. Matt Hodgson

Egill Øydvin Hjördísarson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á MMA bardagakvöldi í Doncaster þann 28. mars næstkomandi. Egill mætir þá Matt Hodgson í millivigt en auk Egils keppa þeir Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, allir frá Mjölni, á sama kvöldi. Hér er Leiðin að búrinu fyrir bardaga Egils.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.