Egill Øydvin Hjördísarson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á MMA bardagakvöldi í Doncaster þann 28. mars næstkomandi. Egill mætir þá Matt Hodgson í millivigt en auk Egils keppa þeir Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, allir frá Mjölni, á sama kvöldi. Hér er Leiðin að búrinu fyrir bardaga Egils.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023