Monday, September 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentLuka Ceranja náði vigt og er tilbúinn fyrir bardagann í kvöld!

Luka Ceranja náði vigt og er tilbúinn fyrir bardagann í kvöld!

Instagram: @luka_ceranja

Luka Ceranja er nýjasta viðbótin í keppnislið Mjölnis. Luka er af króatísku bergi brotinn og hefur verið að gera mjög góða hluti hjá Mjölni að sögn æfingarfélaga hans. Luka er einn þriggja manna sem berst á atvinnumannastigi á Íslandi og verður þetta hans annar atvinnumannabardagi.  

Luka berst í kvöld á FNC: Sarajevo (Fight Nation Championship) bardagakvöldinu í höfuðborg Bosníu og hersegóvinu. Luka mætir heimamanninum Teufik “Hanibal” Sehic sem berst einnig sinn annan atvinnumannabardaga eftir að hafa sigrað frumraun sína gegn Abraham Salomon Are í fyrstu lotu.  

Hægt er að kaupa aðgang að streyminu fyrir 5.31 evru Hér : https://www.fnc.tv/ 

Bardagakvöldið byrjar kl 19:00 a Íslenskum tima.  

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular