spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMagnús tapaði eftir klofna dómaraákvörðun

Magnús tapaði eftir klofna dómaraákvörðun

maggi eftirMagnús Ingi Ingvarsson er dottinn úr leik á Evrópumótinu í MMA. Magnús mætti Ítala og tapaði eftir klofna dómaraákvörðun í jöfnum bardaga.

Þetta var fjórði bardagi Magnúsar á fjórum dögum en þetta var í fyrsta sinn sem Magnús fór allar þrjár loturnar á mótinu. Bardaginn var harður og jafn þar sem báðir skiptust á að ná fellum.

Að lokum dæmdu dómararnir Ítalanum Gianluigi Ventoruzzo sigur og er hann kominn í úrslitin í veltivigtinni. Magnús getur þó vel við unað eftir frábæra frammistöðu á mótinu og kemur reynslunni ríkari heim.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular