spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMax Holloway: Þetta verður besti bardagi kvöldsins

Max Holloway: Þetta verður besti bardagi kvöldsins

Hinn 22 ára Max Holloway berst sinn fjórða UFC bardaga á þessu ári þegar hann mætir Akira Corrassani í kvöld. Holloway telur að bardaginn þeirra í kvöld geti orðið besti bardagi kvöldsins.

Holloway hefur sigrað alla þrjá UFC bardaga sína á þessu ári. Einu töpin hans í UFC hafa komið gegn andstæðingum sem eru allir í topp 10 í fjaðurvigtinni. Þrátt fyrir ungan aldur verður þetta hans 13. bardagi á árinu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular