Eins og við greindum frá fyrir skömmu fékk Joseph Duffy heilahristing í vikunni og getur ekki mætt Dustin Poirier á laugardaginn.
Bardaginn átti að vera aðalbardagi kvöldsins og því eru þetta mikil vonbrigði. Það ber þó að hrósa UFC fyrir að taka þá ákvörðun að banna Duffy að keppa eftir læknisskoðunina. Það var ekkert íþróttasamband sem hætti við bardagann heldur UFC.
Norman Parke, sem berst á laugardaginn í sama þyngdarflokki, var boðið að taka bardagann. Parke samþykkti boðið en Poirier ekki..
@SevereMMA @andrewmcgahon_ @PaddyHolohanMMA @SeanSheehanBA I said yes but he refused, but then again more for him to lose, I’m still focused
— STORMIN NORMAN PARKE (@norman_parke) October 21, 2015
Poirier með skilaboð til Norman Parke:
. @norman_parke this was my team’s and management’s decision to let the small fish go and fight Duffy when he’s healthy. — The Diamond (@DustinPoirier) October 21, 2015
John Kavanagh hittir naglann á höfuðið þarna.
Update the software without damaging the hardware. — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 21, 2015
Artem Lobov, sem er í nýjustu seríu TUF bauðst til að taka bardagann:
@danawhite Give me Porier, I will make it an amazing fight!!! Call me postman, because I always deliver!!! @ufc @TheNotoriousMMA — Artem Lobov (@RusHammerMMA) October 21, 2015
Enn einu sinni hafa orðið breytingar á aðalbardaga kvöldsins eða næstsíðasta bardaga kvöldsins.
There’s now been 34 UFC main or co-main event changes (that’s right, 34) to the UFC schedule so far in 2015. Unbelievable. — Mike Bohn (@MikeBohnMMA) October 21, 2015
Poirier vill berjast 2. janúar á UFC 195
Jan 2nd Las Vegas https://t.co/ubp98FlhAe — The Diamond (@DustinPoirier) October 21, 2015
Bara ef…
I will give peanut another crack at the King no sweat. I’ll take the gate. It’s my gate anyway. A cool 7. Cash. See you at the weigh ins. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 21, 2015
Joseph Duffy hafði þetta að segja á Instagram síðunni sinni:
Upprunalega plakatið má sjá hér í breyttri mynd..
Hvenar munu þessir dúddar læra að taka það rólega í sparrinu stuttu fyrir bardaga.