1

Meira af meiðslum Duffy – Poirier sagði nei við Parke

Eins og við greindum frá fyrir skömmu fékk Joseph Duffy heilahristing í vikunni og getur ekki mætt Dustin Poirier á laugardaginn.

Bardaginn átti að vera aðalbardagi kvöldsins og því eru þetta mikil vonbrigði. Það ber þó að hrósa UFC fyrir að taka þá ákvörðun að banna Duffy að keppa eftir læknisskoðunina. Það var ekkert íþróttasamband sem hætti við bardagann heldur UFC.

Norman Parke, sem berst á laugardaginn í sama þyngdarflokki, var boðið að taka bardagann. Parke samþykkti boðið en Poirier ekki..

Poirier með skilaboð til Norman Parke:

 John Kavanagh hittir naglann á höfuðið þarna.

Artem Lobov, sem er í nýjustu seríu TUF bauðst til að taka bardagann:

Enn einu sinni hafa orðið breytingar á aðalbardaga kvöldsins eða næstsíðasta bardaga kvöldsins.

Poirier vill berjast 2. janúar á UFC 195

Bara ef…

 

Joseph Duffy hafði þetta að segja á Instagram síðunni sinni:
Josep Duffy

 

Upprunalega plakatið má sjá hér í breyttri mynd..

Upprunalega plakat

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.