Orðrómur: UFC heimsækir Dublin í maí – verður Gunnar þar?
Ansi hávær orðrómur er nú á kreiki að UFC ætli sér að heimsækja Dublin í maí. Bardagakvöldið færi þá fram sunnudaginn 27. maí og má telja líklegt að Gunnar Nelson berjist þar ef bardagakvöldið verður staðfest. Continue Reading