0

Dustin Poirier útskýrir ákvörðun sína að taka ekki annan bardaga

Dustin Poirier átti að mæta Joseph Duffy í aðalbardaga UFC bardagakvöldsins í Dublin á laugardaginn. Í viðtali við MMA Junkie útskýrir hann hvers vegna hann tók ekki annan bardaga.

Eins og kom fram í gær fékk Duffy heilahristing og getur hann ekki barist á laugardaginn. Norman Parke og fleiri buðust til að taka hans stað en Poirier ákvað að taka ekki annan andstæðing. Eftir að hafa rætt við þjálfara sína ákvað hann að bíða frekar eftir Duffy og mæta honum síðar.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.