Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMike Tyson óskaði Gunnari Nelson til hamingju á Twitter

Mike Tyson óskaði Gunnari Nelson til hamingju á Twitter

miketysonMike Tyson er meðal áhorfenda á UFC 189. Hann var að vonum afar hrifinn af sigri Gunnars á Brandon Thatch.

Tyson er ánægður með bardagana á UFC 189. Í kveðju til Dana White, forseta UFC, óskaði hann Gunnari til hamingju með sigurinn. Þetta sagði Tyson á Twitter fyrir skömmu.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular