Mike Tyson er meðal áhorfenda á UFC 189. Hann var að vonum afar hrifinn af sigri Gunnars á Brandon Thatch.
Tyson er ánægður með bardagana á UFC 189. Í kveðju til Dana White, forseta UFC, óskaði hann Gunnari til hamingju með sigurinn. Þetta sagði Tyson á Twitter fyrir skömmu.
@UFC @danawhite another awesome line up. Congrats #gunnarnelson
— Mike Tyson (@MikeTyson) July 12, 2015
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023