spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBJJMjölnir Open 16 úrslit

Mjölnir Open 16 úrslit

Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins.

Mótið var vel sótt en 6 klúbbar sendu keppendur á mótið í ár. Anna Soffía Víkingsdóttir frá Atlantic AK varði titlana sína síðan í fyrra en hún sigraði +70 kg flokk kvenna og opinn flokk kvenna líkt og í fyrra. Anna Soffía vann allar 4 glímur sínar á uppgjafartaki.

Kristján Helgi Hafliðason úr Mjölni vann +99 kg flokk karla þrátt fyrir að vigta sig inn aðeins 94 kg. Hann tók síðan opinn flokk karla eftir sigur á Halldóri Loga Valssyni. Af 6 glímum Kristjáns kláraði hann 5 af þeim með uppgjafartaki en tókst ekki að klára Mikael Leó Aclipen í opna flokkinum.

Skemmtilegt mót að baki þar sem margar frábærar glímur voru á dagskrá. Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.

KARLAR / -99 KG

1. sæti

HALLDÓR VALSSON   

2. sæti

EGILL BLONDAL   

Mjölnir MJÖLNIR

3. sæti

HRÓI TRAUSTI HAVSTEEN ÁRNASON   

Momentum BJJ  

KARLAR / +99 KG

1. sæti

KRISTJÁN HELGI HAFLIÐASON   

Mjölnir MJÖLNIR

2. sæti

EGGERT DJAFFER SI SAID   

Mjölnir MJÖLNIR

3. sæti

ÞORGRIMUR ÞÒRISSON   

RVK MMA

KARLAR / -88 KG

1. sæti

OMAR YAMAK   

Mjölnir MJÖLNIR

2. sæti

MAGNUS INGVARSSON   

RVK MMA

3. sæti

SIGURGEIR HEIÐARSSON   

Mjölnir MJÖLNIR

KARLAR / -77 KG

1. sæti

VALENTIN FELS CAMILLERI  FRANCE

Brimir BJJ MJÖLNIR

2. sæti

BJARKI TOR PALSSON   

RVK MMA

3. sæti

MIKAEL ACLIPEN   

Mjölnir MJÖLNIR

KARLAR / -66 KG

1. sæti

VIKTOR GUNNARSSON   

Mjölnir MJÖLNIR

2. sæti

MIGUEL NUNES  PORTUGAL

RVK MMA

3. sæti

HAUKUR BIRGIR JÓNSSON   

Mjölnir MJÖLNIR

KONUR / +70 KG

1. sæti

ANNA SOFFÍA VÍKINGSDÓTTIR   

Atlantic AK

2. sæti

HARPA RAGÚELS   

Atlantic AK

3. sæti

DAGNÝ GYLFADÓTTIR   

Atlantic AK

KONUR / -70 KG

1. sæti

INGIBJÖRG BIRNA ÁRSÆLSDÓTTIR   

Mjölnir MJÖLNIR

2. sæti

LILJA GUÐJÓNSDÓTTIR   

RVK MMA

3. sæti

GUÐRÍÐUR DRÖFN KRISTINSDÓTTIR   

RVK MMA

KONUR / -60 KG

1. sæti

LILI RACZ  HUNGARY

Mjölnir MJÖLNIR

2. sæti

ÁSLAUG PÁLMADÓTTIR   

Mjölnir MJÖLNIR

3. sæti

KRISTÍNA MARSIBIL SIGURÐARDÓTTIR GEIRÞRÚÐARDÓTTIR   

Atlantic AK

KARLAR, OPINN FLOKKUR

1. sæti

KRISTJÁN HELGI HAFLIÐASON   

Mjölnir MJÖLNIR

2. sæti

HALLDÓR VALSSON   

Mjölnir MJÖLNIR

3. sæti

EGILL BLONDAL   

Mjölnir MJÖLNIR

KONUR, OPINN FLOKKUR

1. sæti

ANNA SOFFÍA VÍKINGSDÓTTIR   

Atlantic AK

2. sæti

INGIBJÖRG BIRNA ÁRSÆLSDÓTTIR   

Mjölnir MJÖLNIR

3. sæti

ÁSLAUG PÁLMADÓTTIR   

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular