spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMynd: Svakalegur munur á Conor í vigtun

Mynd: Svakalegur munur á Conor í vigtun

Eins og við mátti búast var enginn smá munur að sjá Conor McGregor í vigtuninni áðan miðað við þegar hann vigtaði sig inn fyrir bardaga í fjaðurvigtinni.

Á myndinni hér að neðan er Conor McGregor annars vegar að vigta sig inn þann 11. desember fyrir bardagann gegn Jose Aldo í fjaðurvigt (66 kg). Á neðri myndinni er hann að vigta sig þann 5. mars fyrir bardaga í veltivigt (77 kg).

Niðurskurðurinn í fjaðurvigtina er gríðarlega erfiður fyrir McGregor og lítill sem enginn niðurskurður fyrir bardagann á morgun. McGregor vigtaði sig meira að segja 168 pund (76,4 kg).

Mun hann fara aftur niður í fjaðurvigtina upp úr þessu?

conor mcGregor difference

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular