spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentMyndband: 12 sekúndna rothöggið hjá Birni Þorleifi

Myndband: 12 sekúndna rothöggið hjá Birni Þorleifi

Björn Þorleifur Þorleifsson vann fyrr í dag bardaga sinn á HM í MMA í Barein. Það tók Björn aðeins 12 sekúndur að klára andstæðinginn og eitt gott spark.

Björn Þorleifur keppir í millivigt á Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Barein þessa dagana. Fyrsta umferð var í dag þar sem hann mætti Indverjanum Aravind Veeranna.

Eftir aðeins eitt spark hafði Veeranna fengið nóg og sigraði Björn því eftir aðeins 12 sekúndur. Myndband af bardaganum má sjá hér að neðan. Björn mætir Þjóðverjanum Waldemar Holodenko (1-1) á morgun en Holodenko vann sinn bardaga með „triangle“ hengingu eftir 55 sekúndur í dag.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular