spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Albert Tumenov með rothögg eftir 46 sekúndur ACB

Myndband: Albert Tumenov með rothögg eftir 46 sekúndur ACB

Albert Tumenov komst aftur á sigurbraut í frumraun sinni í ACB bardagasamtökunum í gær. Tumenov rotaði þá Ismael de Jesus eftir aðeins 46 sekúndur.

Albert Tumenov kaus að endurnýja ekki samninginn sinn við UFC og samdi þess í stað við rússnesku bardagasamtökin Absolute Championship Berkut fyrr á þessu ári.

Eftir tvö töp í röð í UFC (þar sem annað tapið var gegn Gunnari Nelson) þurfti Tumenov að komast aftur á sigurbraut. Það gerði hann svo sannarlega í gær þegar hann kláraði Jesus með rothöggi snemma í 1. lotu. Þetta var 12. sigur hans á ferlinum með rothöggi og er hann nú 18-4 á MMA ferlinum.

https://www.youtube.com/watch?v=mY3IfV4SwJU

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular