spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Ben Askren spáir Gunnari sigri

Myndband: Ben Askren spáir Gunnari sigri

Ben Askren er mættur til London til að fylgjast með bardagakvöldinu þar um helgina. Í stuttu myndbandi spáir Askren í tvo stærstu bardaga helgarinnar.

Ben Askren er kominn inn í veltivigt UFC eftir umdeildan sigur á Robbie Lawler fyrr í mánuðinum. Hann er nú kominn yfir til London þar sem hann ætlar að fylgjast með bardögum helgarinnar og er aðalbardagi kvöldsins sérstaklega áhugaverður fyrir Askren. Askren hefur átt í útistöðum við Darren Till og Jorge Masvidal á samfélagsmiðlum og hefur sagt að hann vilji mæta sigurvegara morgundagsins.

Á morgun mætast auðvitað líka þeir Gunnar Nelson og Leon Edwards. Í stuttu myndbandi sem UFC birti á Instagram spáir Askren í tvo stærstu bardaga helgarinnar og þar spáir hann Gunnari sigri gegn Edwards.

 

View this post on Instagram

 

@benaskren is in the country! He makes his predictions for #UFCLondon tomorrow! Agree?

A post shared by UFC Europe (@ufceurope) on

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular