Gunnar: Sato hamingjusamur í fósturstellingunni að lifa af
Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London síðastliðið laugardagskvöld. Gunnar sigraði eftir dómaraákvörðun en þetta var fyrsti bardagi hans í rúm tvö ár. Continue Reading