Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Gunnar átti góðar æfingabúðir heima á Íslandi og mætir tilbúinn til leiks.
Gunnar dvaldi að mestu heima á Íslandi í Mjölni til að undirbúa sig fyrir bardagann en eyddi tveimur vikum í Dublin hjá SBG.
Æfingabúðirnar hafa gengið vel þrátt fyrir að nýr andstæðingur er kominn inn. Gunnar er heill heilsu og spenntur fyrir að mæta í búrið.
Í The Grind with Gunnar Nelson má sjá á bakvið tjöldin hjá Gunnari fyrir bardagann.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022
- Mjölnir Open 16 úrslit - April 9, 2022