0

The Grind with Gunnar Nelson: Æfingabúðir á Íslandi

Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Gunnar átti góðar æfingabúðir heima á Íslandi og mætir tilbúinn til leiks.

Gunnar dvaldi að mestu heima á Íslandi í Mjölni til að undirbúa sig fyrir bardagann en eyddi tveimur vikum í Dublin hjá SBG.

Æfingabúðirnar hafa gengið vel þrátt fyrir að nýr andstæðingur er kominn inn. Gunnar er heill heilsu og spenntur fyrir að mæta í búrið.

Í The Grind with Gunnar Nelson má sjá á bakvið tjöldin hjá Gunnari fyrir bardagann.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.