0

The Grind with Gunnar Nelson: Létt og þægilegt í London

Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Gunnar er kominn til London og átti þægilegan fyrsta dag.

Gunnar eyddi fyrsta deginum í London að skrifa á nokkur plaköt og vigta sig fyrir UFC. Gunnar var 82,5 kg í gær og þarf að vera 77 kg á föstudaginn. Vigtin er samkvæmt plani og má búast við að niðurskurðurinn verði ekki erfiður.

Gunnar fór síðan í stutta sánu og tók létta æfingu um kvöldið til að hrista ferðalagið af sér.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.