Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á laugardaginn þegar hann mætir Takashi Sato. Gunnar hefur ekki barist síðan í september 2019 og er mikil spenna fyrir bardaganum.
Steindi Jr. og Bjarki Ómars komu í 137. þátt Tappvarpsins þar sem var hitað upp fyrir UFC bardagkavöldið í London þar sem Gunnar Nelson mætir Takashi Sato.
-Sögustund
-Hvað vitum við um Sato?
-Hve langt mun líða þar til Gunni mun skjóta inn?
-Hendur uppi!
-Aspinall lestin
-Djúpt card með gullkynslóð Breta
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023