Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Gunnar sinnti fjölmiðlaskyldum á miðvikudaginn og tók góða æfingu.
Eftir fjölmiðladag í gær mætti Gunnar í London Grapple klúbbinn til að taka æfingu með þjálfurum sínum, Luka Jelcic og John Kavanagh.
Gunnar var síðan 81 kg í morgun og er vigtin í góðum farveg fyrir föstudaginn en Gunnar má vera 77,5 kg í hið mesta í vigtuninni.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022
- Mjölnir Open 16 úrslit - April 9, 2022