spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Dan Hardy og John Gooden fara yfir aðalbardaga sunnudagsins

Myndband: Dan Hardy og John Gooden fara yfir aðalbardaga sunnudagsins

Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam á sunnudaginn. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Alistair Overeem og Andrei Arlovski.

Dan Hardy er fyrrum UFC bardagamaður og hefur starfað sem lýsandi og sérfræðingur fyrir UFC undanfarin ár.

Það verða þungavigtarmennirnir Alistair Overeem og Andrei Arlovski sem mætast í aðalbardaganum og fara þeir Gooden og Hardy vel yfir bardagann. Overeem og Arlovski hafa æft saman hjá Jackson/Winkeljohn MMA og því er þetta eilítið sérstök aðstaða sem kapparnir eru í.

Bardagi Gunnars og Tumenov er þriðji síðasti bardagi kvöldsins.

https://www.youtube.com/watch?v=n6SoUnsASEo

https://www.youtube.com/watch?v=HvJaqlL_tJg

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular