0

Myndband: Daniel Cormier gráti næst eftir að hafa fengið fréttirnar

Daniel Cormier átti að mæta Jon Jones á UFC 200 um helgina. Eins og við greindum frá í morgun mun Jones ekki berjast á laugardaginn eftir að hafa verið sagður brjóta reglur USADA. Cormier var eðlilega gríðarlega svekktur að fá fréttirnar.

Enn einu sinni frestast bardaginn milli Cormier og Jones. Kapparnir áttu að mætast þann 23. apríl en nokkrum vikum fyrir bardagann meiddist C0rmier. Núna fær Jones ekki að berjast og þurfa þeir enn einu sinni að bíða eftir að útkljá sín mál.

Ekki er útilokað að Cormier fái andstæðing með aðeins tveggja daga fyrirvara. Bardagi Mark Hunt og Brock Lesnar verður aðalbardaginn á UFC 200 eins og stendur.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.