Flixpoint framleiðslufyrirtækið heldur áfram að segja sögu Darth Vader í jiu-jitsu heiminum. Þriðji þátturinn kom á netið fyrr í dag en þar mætir Dean Lister á svæðið.
Netþættirnir sýna sjálfan Darth Vader á jiu-jitsu ferðalagi sínu. Þekktir jiu-jitsu kappar koma fyrir í þáttunum á borð við Jeff Glover og Dean Lister. Sjá má alla þrjá þættina hingað til hér.
Nýjasti þátturinn:
2. þáttur
1. þáttur
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023