0

Þriðjudagsglíman – Keenan Cornelius gegn Dean Lister

Dean-Lister-vs-Keenan-Cornelius-video

Í Þriðjudagsglímunni að þessu sinni mætast tveir af þeim bestu í bransanum. Kappana Keenan Cornelius og Dean Lister þarf vart að kynna enda tveir af þeim bestu í bransanum. Þeir mættust hér á Polaris Pro mótinu sem fram fór um síðustu helgi. Glíman var vægast sagt mjög áhugaverð. Lesa meira

Föstudagstopplistinn: 15 bestu glímumennirnir í MMA

dean-lister-contra-xande-ribeiro-no-metamoris-pro

Á föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða 15 bestu glímumennina (og konurnar) í MMA. Hér er litið til afreka í glímuheiminum svo sem í BJJ, júdó eða glímu (e. wrestling) en ekki afreka þeirra í MMA. Lesa meira