0

Myndband: Dómari mýkir lendingu í gólfinu eftir rothögg

So Sovarathana sigraði um helgina í Muay Thai með rothöggi eftir olnboga. Mögnuð viðbrögð dómarans hafa hins vegar vakið meiri athygli.

So Sovarathana rotaði Neymar (ekki knattspyrnumanninn) á Muay Hardcore kvöldinu um helgina. Þegar Neymar féll niður stökk dómarinn á eftir Neymar svo höfuð hans myndi ekki lenda harkalega í gólfinu. Mögnuð björgun hjá dómaranum og alvöru frammistaða.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.