Teddy Riner er margverðlaunaður júdókappi frá Frakklandi. Hann er sexfaldur heimsmeistari og hlaut gull á Ólympíuleikunum í London 2012 og er aðeins 25 ára gamall. Sjáið hvað gerist þegar franskur maður reynir að hrekkja hann!
Það er líklegast ekki góð hugmynd að læðast að 130 kg júdómeistara sem er rúmlega tveir metrar á hæð!
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022