spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Féll niður við rothögg í jógastöðu

Myndband: Féll niður við rothögg í jógastöðu

Ansi óvenjulegt rothögg leit dagsins ljós á föstudaginn í LFA. Sidiah Parker hrundi niður og endaði í hálfgerðri jógastöðu.

LFA 54 fór fram á föstudaginn þar sem Sidiah Parker mætti Moses Murrietta. Sá síðarnefndi kláraði Parker með rothöggi í 2. lotu og féll Parker undarlega niður. Parker féll niður eins og hann væri að fara í dúfuna.

Parker er núna 8-1 á ferli sínum og gæti næsti viðkomustaður hans verið UFC. Parker var á sínum tíma einn af helstu æfingafélögum Michael Bisping og var Bisping í horninu hjá honum á föstudaginn.

Sama kvöld sáum við líka rothögg eftir „spinning backfist“. Kailan Hill er ansi efnilegur bardagamaður en hann mætti Andre Walker. Eftir aðeins 11 sekúndur gerðist þetta:

Hill er núna 4-0 sem atvinnumaður og er nafn sem vert er að taka eftir.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular