0

Myndband: Gunnar Nelson dansar við Beat It með Michael Jackson

Nýjasta árshátíðarmyndband Mjölnis er komið á veraldarvefinn. Í myndbandinu dansar Gunnar Nelson og starfsfólk Mjölnis við lagið Beat It með Michael Jackson.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Gunnar og starfsfólk Mjölnis endurgera svona tónlistarmyndbönd. Fyrst var það Chandelier með Sia en ári síðar fengum við að sjá Gunnar í Sorry með Justin Bieber.

Nú er það Michael Jackson lagið Beat It og er það Gunnar sjálfur sem fer með hlutverk konung poppsins. Þá fer Haraldur Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, með stórt hlutverk sem og Gunnar Einarsson, rekstrarstjóri félagsins. Sjón er sögu ríkari!

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.