0

Myndband: Heitt í hamsi milli Jones og Johnson – eða hvað?

Fyrr í dag fór fram stór blaðamannafundur á vegum UFC þar sem stóru bardagarnir sem framundan eru voru kynntir. Það virtist ætla að sjóða upp úr á milli Jon Jones og Anthony Johnson á blaðamannafundinum. Sjón er sögu ríkari.

Þeir Anthony Johnson og Jon Jones mætast í aðalbardaganum á UFC 187 í maí. Á blaðamannafundinum má sjá kappana bregða á smá leik aðeins til að stríða Dana White, forseta UFC, en atvikið vakti mikla lukku meðal áhorfenda.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.