0

Myndband: Heitt í hamsi milli Jones og Johnson – eða hvað?

Fyrr í dag fór fram stór blaðamannafundur á vegum UFC þar sem stóru bardagarnir sem framundan eru voru kynntir. Það virtist ætla að sjóða upp úr á milli Jon Jones og Anthony Johnson á blaðamannafundinum. Sjón er sögu ríkari.

Þeir Anthony Johnson og Jon Jones mætast í aðalbardaganum á UFC 187 í maí. Á blaðamannafundinum má sjá kappana bregða á smá leik aðeins til að stríða Dana White, forseta UFC, en atvikið vakti mikla lukku meðal áhorfenda.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.