Fyrr í dag fór fram stór blaðamannafundur á vegum UFC þar sem stóru bardagarnir sem framundan eru voru kynntir. Það virtist ætla að sjóða upp úr á milli Jon Jones og Anthony Johnson á blaðamannafundinum. Sjón er sögu ríkari.
Þeir Anthony Johnson og Jon Jones mætast í aðalbardaganum á UFC 187 í maí. Á blaðamannafundinum má sjá kappana bregða á smá leik aðeins til að stríða Dana White, forseta UFC, en atvikið vakti mikla lukku meðal áhorfenda.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023