Eflaust muna flestir eftir hræðilegu fóbtroti Anderson Silva í desember í fyrra. Svipað atvik átti sér stað á Favela Combat 10 nýlega.
Marcos Souza ætlaði að sparka í andstæðing sinn en andstæðingurinn varði sparkið með “checki” eins og venjan er. Því miður fyrir Souza brotnaði löppin hræðilega. Líkt og Anderson Silva var Souza í gulum stuttbuxum þegar atvikið átti sér stað.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022