Þriðjudagsglíman þessa vikuna er ekki lítið umdeild. Hún fór fram á ADCC í Nottingham árið 2011 milli David Avellan og fyrrum UFC kappans, Rousimar Palhares.
Eftir smá brölt enduðu þeir utan vallar þar sem Palhares var með “heel hook” en hann er einmitt þekktur fyrir að vera stórhættulegur í fótalásum. Sjón er sögu ríkari en alla glímuna má sjá hér að neðan, takið eftir þursaknúsi Palhares.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022
haha restarta á heel hook, blautur draumur fyrir palhares