Írski bardagamaðurinn Conor McGregor berst í aðalbardaga kvöldsins á UFC Dublin þann 19. júlí. McGregor ræddi við MMA Fréttir um undirbúning sinn fyrir bardagann, æfingar á nóttunni og margt fleira í “Leiðin að búrinu” hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022